Svissneski framleiðandinn Arcomed er einn af leiðandi fyrirtækjum í framleiðslu á vökva- og sprautudælum á markaðinum í dag. Einstaklega einfaldar í notkun en jafnframt bjóða upp á mjög mikla tæknilega eiginleika. Vandaðar dælur sem henta öllum deildum heilbrigðisstofnana.