September 2014
Cetus kynnir með stolti Labmodul a/s nýjan samstarfsaðila á sviði innréttinga fyrir Rannsóknastofur-Sjúkrahús-Skóla.
Labmodul er meðal þeirra fremstu í framleiðslu á innréttingum fyrir rannsóknastofur og sjúkrahús.
Labmodul sinnir ýmsum verkefnum má þar nefna breytingum á rannsóknastofum. Meðal viðskiptavina Labmodul eru rannsóknastofur, heilsugæslur, háskólar og skólar.
Labmodul er sífellt að vinna í þróun nýra lausna og er áhersla lögð á nýsköpun, umhverfið, hágæðaframleiðslu og frumkvöðlastarfsemi. Með þessi atriði að leiðarljósi er Labmodul leiðandi á dönskum búnaði fyrir danska rannsóknastarfsemi.
Sjá heimasíðu Labmodul hér