+354-510-0400

CETUS HEALTH GROUP - Höfðabakka 9 - 110 Reykjavík

Leit

Nóvember 2014 

Við getum nú aftur boðið upp á vatnshreinsitæki fyrir rannsóknarstofur, heilsugæslur, sjúkrahús og aðrar stofnanir.  Um er að ræða fjórar vörulínur:

-Medica, fyrir Háskóla, rannsóknastofur

  • -Purelab, fyrir Háskóla, rannsóknastofur, lyfjafyrirtæki
  • -Centra, miðlæg dreifingarstöð fyrir mikla vatnsþörf
  • -Biopure, t.d notkun í sótthreinsun á endoskópum

 

Elga

Elga Labwater  er vel þekkt fyrirtæki á sviði vatnshreinsunar.

Frá einfaldri venjubundnum þvotti og hreinsun að hámarks hreinleika fyrir viðkvæm kerfi eins og ICP-MS og hágæða greinigartækjum, að þá býður Purelab vörulínan upp á hreinleika vatns sem hentar kröfum greiningartækja.  

Purelab vörulínan býður upp á:

-Type I, Type II, Type III  vatnshreinleika

-Frá 1 líter upp að 1.000 lítrum á dag

-Lítill rekstrarkostnaður 

Val á  hreinleika  vatns fyrir rannsóknartækin ráðast af þeim kröfum sem tækin þurfa til notkunar.  Hvaða vatns hreinleika átt þú að nota ?  Það er nauðsynlegt að velja réttan hreinleika til þess að mæta kröfum  tækjabúnaðar og í hvað vatnið á að notast í.

Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Elga á www.elgalabwater.com  Upplýsingar og fyrirspurnir í cetus(hjá)cetus.is

Hér erum við vertu ávallt velkominn. 
CETUS HEALTH GROUP Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Kennitala: 621298-3999
VSK Númer: 60673
Sími/Tel.+354 510 0400