+354-510-0400

CETUS HEALTH GROUP - Höfðabakka 9 - 110 Reykjavík

Leit

Knittel-Glaeser

knittel-glaeser

Knittel-Glaeser er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur um árabil framleitt gler fyrir smásjárrannsóknir. Þeir bjóða upp á margar stærðir og gerðir af  þekjuglerjum (cover gler) en einnig stórt úrval af smásjárglerjum (microscope slides). Þ.e. með og án mattrandar, slípuð, pússuð og/eða skorin.

Einnig eru þeir með úrval af fylgihlutum eins og boxum af ýmsum gerðum til geymslu á smásjárglerjum sem og á pennum til merkinga.Hér erum við vertu ávallt velkominn. 
CETUS HEALTH GROUP Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Kennitala: 621298-3999
VSK Númer: 60673
Sími/Tel.+354 510 0400